lítill haus        
     
heim

forsíða>verkefni>2006>tilraunasmiðja>niðurstöður tilrauna

Nýpurhyrna verkefni tenglar annað hafa samband english
verkefni 2006 2007 2008 2009 2010 2011    
  Málþing Sumarsmiðja Tilraunasmiðja    
 
Tilraunasmiðja 2006 tilraunasmiðja  

Niðurstöður tilrauna með leir úr Fagradal á Skarðsströnd 2006


Í heildina:  Sá háttur var hafður á í prufum 1 – 9 og 1 – 6 með nöfnum (neðst á lista) að notuð voru 300g af nýhnoðuðum leir og íblöndunarefni sett saman við hann. Brennnsluhiti átti að vera um 1050°C.  Hluti ofnsins fór töluvert hærra í hitastigi, eða yfir 1100°C.  Þær prufur sem þar voru eru rauðmerktar.  Í raun er ekki nægilega mikið að marka rýrnunartölur vegna þessa mishita.


Prufur og útkoma:

Númer prufu

Innihald

Útkoma

Rýrnun

0

Hreinn leirinn

Óplastískur og stuttur leir, byrjar að bráðna við 1100°C.  Rýrnaði eingöngu í þurrkferlinu, en ekki í brennslunni.

8,5%

1

Leir + 100g kaolín

Góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Prufan fór vel yfir 1100°C

13%

2

Leir + Pípuleir nr. 3 100g

Góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Prufan fór vel yfir 1100°C

15%

3

Leir + 100g Black ballclay

Þokkalegur í mótun, stöðugur í brennslu.

9,1%

4

Leir + 25g kvarts + 75g pípuleir nr. 3

Góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  

9,2%

5

Leir + 25g Pípuleir nr. 3 + 75g Kaolín

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Prufan fór vel yfir 1100°C

11%

6

Leir + 25g Kalifeldspat + 75g pípuleir nr. 3

Góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  

7,5%

7

Leir + 87g kaolín + 13g Pípuleir

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  

8,5%

8

Leir + 87% pípuleir nr. 3 + 13g Kalifeldspat

Góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C 

13%

9

Leir + 50g Black ball clay + 13g kvarts + pípuleir nr. 3 37g

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  

9%

10

Fagradalsleir 50% + Hvítur leir WMS 2502 50%

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Ljósari rauður tónn.

8,5%

11

Fagradalsleir 20% + Hvítur leir WMS 2502 80%

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Ljósleitur.

6%

12

Fagradalsleir 80% + Hvítur leir WMS 2502 20%

Óplastískur. Prufan fór vel yfir 1100°C

9%

13

Fagradalsleir 50% + Khaki leir WMS 2502B 50%

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Ljósari rauður tónn. Prufan fór vel yfir 1100°C

12%

1 Molo

Leir + 100g Kaolín + 75g Molochite (gróft)

Frekar grófur, ekki mjög plastískur.

8%

2 Grogg

Leir + pípuleir 100g + 75g fínt grogg (P 3323)

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  

7,5%

3 Hekla

Leir + 100g Black ballclay + 75g Hekluvikur (1mm)

Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu.  Afar fallegt yfirborð og skemmtilegur að vinna með.  Prufan fór vel yfir 1100°C

8,5%

4 Grogg

Leir + 25g kvarts + 75g pípuleir nr. 3 + + 75g fínt grogg (P 3323)

Góður til mótunar. Stöðugur í brennslu.

6%

5 Molo-grogg

Leir + 25g Pípuleir nr. 3 + 75g Kaolín + 36g Molocit (gróft) + 36g fínt grogg (P3323)

Góður til mótunar. Stöðugur í brennslu.

6,5%

6 Kaolin

Leir + 25g Kalifeldspat + 75g pípuleir nr. 3 + 36g Kaolín

Mjög góður til mótunar.  Stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C

13%


 Í heildina, frá mótun til fullbrennds hlutar.

 
Nýpurhyrna c/o Penna sf. / tel. 8961930 - 8918674 / thora@this.is / Hringbraut 121, 107 Reykjavík, Iceland