Númer prufu |
Innihald |
Útkoma |
Rýrnun |
0 |
Hreinn leirinn |
Óplastískur og stuttur leir, byrjar að bráðna við 1100°C. Rýrnaði eingöngu í þurrkferlinu, en ekki í brennslunni. |
8,5% |
1 |
Leir + 100g kaolín |
Góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C |
13% |
2 |
Leir + Pípuleir nr. 3 100g |
Góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C |
15% |
3 |
Leir + 100g Black ballclay |
Þokkalegur í mótun, stöðugur í brennslu. |
9,1% |
4 |
Leir + 25g kvarts + 75g pípuleir nr. 3 |
Góður til mótunar, stöðugur í brennslu. |
9,2% |
5 |
Leir + 25g Pípuleir nr. 3 + 75g Kaolín |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C |
11% |
6 |
Leir + 25g Kalifeldspat + 75g pípuleir nr. 3 |
Góður til mótunar, stöðugur í brennslu. |
7,5% |
7 |
Leir + 87g kaolín + 13g Pípuleir |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. |
8,5% |
8 |
Leir + 87% pípuleir nr. 3 + 13g Kalifeldspat |
Góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C |
13% |
9 |
Leir + 50g Black ball clay + 13g kvarts + pípuleir nr. 3 37g |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. |
9% |
10 |
Fagradalsleir 50% + Hvítur leir WMS 2502 50% |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Ljósari rauður tónn. |
8,5% |
11 |
Fagradalsleir 20% + Hvítur leir WMS 2502 80% |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Ljósleitur. |
6% |
12 |
Fagradalsleir 80% + Hvítur leir WMS 2502 20% |
Óplastískur. Prufan fór vel yfir 1100°C |
9% |
13 |
Fagradalsleir 50% + Khaki leir WMS 2502B 50% |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Ljósari rauður tónn. Prufan fór vel yfir 1100°C |
12% |
1 Molo |
Leir + 100g Kaolín + 75g Molochite (gróft) |
Frekar grófur, ekki mjög plastískur. |
8% |
2 Grogg |
Leir + pípuleir 100g + 75g fínt grogg (P 3323) |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. |
7,5% |
3 Hekla |
Leir + 100g Black ballclay + 75g Hekluvikur (1mm) |
Mjög góður til mótunar, stöðugur í brennslu. Afar fallegt yfirborð og skemmtilegur að vinna með. Prufan fór vel yfir 1100°C |
8,5% |
4 Grogg |
Leir + 25g kvarts + 75g pípuleir nr. 3 + + 75g fínt grogg (P 3323) |
Góður til mótunar. Stöðugur í brennslu. |
6% |
5 Molo-grogg |
Leir + 25g Pípuleir nr. 3 + 75g Kaolín + 36g Molocit (gróft) + 36g fínt grogg (P3323) |
Góður til mótunar. Stöðugur í brennslu. |
6,5% |
6 Kaolin |
Leir + 25g Kalifeldspat + 75g pípuleir nr. 3 + 36g Kaolín |
Mjög góður til mótunar. Stöðugur í brennslu. Prufan fór vel yfir 1100°C |
13% |